
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester
"No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
"No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika.
Sólveig Pálsdóttir Reykjavíkurdóttir og myndlistarkona á föstudagsplaylistann þessa vikuna.
Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní.
Árið 1984 samdi tónlistarmaðurinn Prince lagið Nothing Compares 2 U og seinna meir gerði söngkonan Sinead O'Connor lagið vinsælt.
Tina Turner hefur haft heldur hljótt um sig undanfarin ár og forðast sviðsljósið.
Anna Maggý leikstýrði nýju myndbandi við lagið Þráhyggja með Jóa Pé og Króla. Tugþúsundir hafa horft á það á YouTube og fær það góða dóma. Þetta er fyrsta myndbandið sem Anna Maggý leikstýrir.
Rappararnir JóiPé og Króli gáfu í gærkvöldi út nýja breiðskífu en hún ber nafnið Afsakið hlé.
Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld.
Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 28. apríl.
Rappararnir JóiPé og Króli gáfu út nýtt lag í dag en finna má það á væntanlegri plötu sem er á leiðinni frá þeim félögum.
Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug.
Okkar eigin Ragga Holm hitar upp fyrir Danann.
Guðlaugur Halldór hefur gert garðinn frægan með rokksveitinni Fufanu, en hefur einnig margoft þeytt skífum á knæpum borgarinnar.
Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum.
Kanadíska sveitin Arcade Fire mun halda tónleika í Laugardalshöllinni þann 21.ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR. Örlygi sem flytur sveitina inn til landsins.
Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi.
Kammerkórinn frábæri Schola cantorum var fenginn til að syngja á forníslensku í nýjasta tölvuleiknum um stríðsguðinn Kratos, God of War. Kórinn varð að hafa hljótt um sönginn en Eivör Pálsdóttir syngur einnig í leiknum.
Það er kannski smæð gatnakerfisins að kenna, eða þakka, að það er lítið af lögum um einstakar götur í íslenskri tónlistarflóru. Þó eru þessi lög til og líka lög um hverfi og nafnkennd svæði. Hér verður þetta fyrirbæri kannað.
Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár.
Yung Nigo Drippin ásamt 24/7 & Gvdjon gáfu á föstudaginn út nýtt myndband við lagið Tvöfalt glas.