
Gul viðvörun fyrir Austurland fram á morgun en 10 stiga hiti og heiðskírt í höfuðborginni
Getur verið varhugaverð færð fyrir ökumenn á sumardekkjum fyrir austan í kvöld og á morgun.
Getur verið varhugaverð færð fyrir ökumenn á sumardekkjum fyrir austan í kvöld og á morgun.
Veðrið um helgina verður nokkuð misjafnt eftir landshlutum þó að greinilegt sé víða að sumarið er á næsta leiti.
Hiti 6 til 13 stig.
Það verður suðaustan strekkingur í dag, rigning og milt, en víða bjartviðri norðan heiða.
Hvassviðri og rigning mun setja svip sinn á allan suður- og austurhluta landsins í dag.
Fjórtán stiga hita er spáð á vesturhelmingi landsins í dag.
Austan- og suðaustanáttir munu ráða ríkjum á landinu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar.
Suðaustlægar og svo austlægar áttir verða ríkjandi í veðrinu fram yfir helgi og megnið af næstu viku samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.
Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á Snæfellsnesi í dag.
Það mun hlýna smám saman á landinu nú í vikunni ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.
Spáð er bjartviðri víða um landið í dag.
Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él,
Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur.
Sólin mun skína glatt sunnan- og vestanlands í dag og mun hitinn þar jafnvel gægjast uppfyrir frostmarkið ef marka má spá Veðurstofunnar þennan morguninn.
Veðurstofan varar við hvassviðri undir Vatnajökli í kvöld en það mun hvessa töluvert á Suðausturlandi eftir því sem líður á daginn.
Þau eru ekki beint vorleg spákortin þessa vikuna.
Snjókoma með köflum verður á suðvestanverðu landinu fram að miðnætti, en rofar síðan til.
Búast má við talsverðri ofankomu fram að hádegi.
Snjókomubakki sem er utan við landið lætur til sín taka.
Búast má við snjókomu og skafrenningi á heiðarvegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum síðdegis og á Norðvesturlandi í kvöld, svo að færð gæti spillst á þeim slóðum.