Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Eystri Rangá komin yfir 8.000 laxa

Eystri Rangá er komin í nýtt met en í gærkvöldi var laxi númer 8.000 landað í ánni sem er ennþá full af laxi og ennþá eru að veiðast bjartir laxar.

Veiði
Fréttamynd

Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan

Nú þegar síðustu dagarnir eru að renna sitt skeið í flestum laxveiðiánum mætti reikna með að veiðimenn séu farnir að pakka dótinu sínu saman en svo er aldeilis ekki.

Veiði
Fréttamynd

Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar

Núna er tíminn sem stóru hausthængarnir fara að taka og við erum að fá fréttir af og til af stórum hængum en enginn er hins vegar nálgt þeim sem veiddist fyrir stuttu í Vatnsdalsá.

Veiði
Fréttamynd

Mikið líf í Varmá

Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Veiði
Fréttamynd

67 sm bleikja úr Hörgá

Við fáum ekki oft fréttir úr Hörgá en þessi á leynir oft svakalega á sér og þá sérstaklega í síðsumarsveiði.

Veiði
Fréttamynd

Mikið af sjóbirting í Varmá

Varmá gleymist oft hjá veiðimönnum sem eru að hugsa sér til hreyfings í haustveiðinni sem er skrítið því það er frábær tími í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Vika eftir í Elliðaánum

Veiði lýkur í Elliðaánum 15. september en það er óhætt að segja að það sé ennþá góður tími til að veiða.

Veiði
Fréttamynd

Flekkudalsá til SVFR

Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi.

Veiði
Fréttamynd

Lokatölur úr Veiðivötnum

Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn.

Veiði
Fréttamynd

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum

Það er kominn haustbragur í veiðina í flestum ánum og það sést aðeins á veiðitölunum en margar árnar eiga oft góða endaspretti á haustin.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.