Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Hættir að veiða í Skotlandi

Breskir veiðimenn segjast ekki skilja af hverju Íslendingar læri ekki af þeim mistökum sem gerð hafi verið með auknu laxeldi í Skotlandi.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá verið að skjóta gæs

Þrátt fyrir að desember hefjist á morgun er ennþá gæs að finna í túnum og ökrum á suðurlandi og á góðum degi er hægt að gera fína veiði.

Veiði
Fréttamynd

Rjúpnaveiðin búin þetta árið

Síðasta helgin þar sem leyft var að ganga til rjúpna er liðin og það er ekki annað að heyra en að flestir hafi náð í jólasteikina.

Veiði
Fréttamynd

Bókin Sögur af veiðiskap er komin út

Veiðimenn gera víst fátt skemmtilegra tengt veiðiskap yfir vetrarmánuðina heldur en að lesa bækur um veiði og bækur um veiðisögur eru alltaf vinsælar í jólapakka veiðimanna.

Veiði
Fréttamynd

Morgunfundur um virði lax og silungsveiða

Flugufréttir og Hagfræðistofnun standa fyrir fundi um virði lax- og silungsveiða fimmtudaginn 15. nóvember en virði lax- og silungsveiða í hugum veiðimanna er ómetanlegt en Hagfræðistofnun hefur nú fest fingur á fjárhagslegt virði og ábata af veiðum á Íslandi.

Veiði
Fréttamynd

Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu

Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna en Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það markmið að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá yfir 4.000 laxa

Þá er allri laxveiði lokið og lokatölur úr ánum komnar inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga sem heldur utan um vikuveiðina í ánum.

Veiði
Fréttamynd

Rjúpnaveiðin byrjar á morgun

Það bíða eflaust margir eftir því að ganga á fjöll um helgina í leit að rjúpu en á morgun föstudag hefst veiðin.

Veiði
Fréttamynd

Ágæt gæsaveiði í Melasveit

Þrátt fyrir að það sé langt liðið á októbermánuð eru gæsaskyttur landsins iðnar við að sitja fyrir gæsum í ökrum landsins.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.