Víglínan

Víglínan

Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og beinni útsendingu á Vísi í hádeginu á laugardögum.

Fréttamynd

Tókust á um skipun dómara

Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen tókust á um skipun dómara við héraðsdóm á dögunum og voru ósammála um fordæmisgildi Hæstaréttar varðandi Landsdómsmálið. Þær voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýnir meirihlutann fyrir skort á aðhaldi í rekstri

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn fyrir að hafa ekki sýnt nægilegt aðhald í rekstrinum á kjörtímabilinu sem er að líða og segir hann Reykjavíkurborg vera með skuldugustu sveitarfélögum á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Katrín Jakobsdóttir í Víglínunni

Nú lítur út fyrir að Katrín Jakobsdóttir formaður VG og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins séu að leiða flokkana saman í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum. Katrín verður gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag.

Innlent
Fréttamynd

„Fjórflokkurinn er endanlega dauður“

Andrés Jónsson, almannatengill, segir það vel geta gerst að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, muni veita Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri Grænna, umboð til stjórnarmyndunar jafnvel þó að Sjálfstæðisflokkurinn fái meira fylgi í komandi Alþingiskosningum.

Innlent
Sjá meira