
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar
Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin.
Fólk segir upp störfum, aðrir taka við þeim.
Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin.
Pálmar Óli, sem áður var forstjóri Samskipa, tekur við stöðunni þann 1. mars nk.
Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn.
Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn fyrirtækisins.
Sigurður Gísli Karlsson hefur verið ráðinn stjórnendaráðgjafi hjá Opnum kerfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Friðrik Ármann ætlar að sigla á önnur mið.
Margrét Sanders hefur gegnt formennsku frá árinu 2014.
Páll Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SSH, Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til eins árs. Jóhanna hefur gegnt starfinu frá 1. febrúar 2017.
Ugla Hauksdóttir leikstjóri er gengin til liðs við framleiðslufyrirtækið SNARK sem sérhæfir sig í auglýsingaframleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SNARK.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, fyrrverandi borgarstjóra Reykjavíkur, skrifstofustjóra yfir nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu.
Ágúst Kristinsson löggiltur endurskoðandi hefur verið ráðinn til starfa hjá PwC.
Stefán Atli Rúnarsson hefur gengið til liðs við Öryggismiðstöðina og tekið við starfi sérfræðings á markaðssviði.
Fyrrverandi stjórnarformaður IceProtein og Protis segir útreikninga framkvæmdastjóra Fisk Seafood ekki halda vatni.
Ólafi William Hand hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Eimskips í um áratug.
Hólmfríði Sveinsdóttur hefur verið sagt upp sem framkvæmdastjóra IceProtein og Protis á Sauðárkróki.
Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel.
Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum hefur Ragnar fengist við ritstörf og þýðingar.
Sigtryggur A. Árnason tók við sem framkvæmdastjóri upplýsingatækni og Andrea R. Þorláksdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður áhættustýringar.
Ólafur Darri Andrason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala.