Íþróttafréttamaður

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

21 dagur í HM: Kraftaverkið í Bern

Merkilegt nokk þá er ofurþrenna Jóa Berg gegn Sviss ekki það merkilegasta sem hefur gerst á fótboltavelli í Bern. Í borginni fór nefnilega fram ótrúlegur úrslitaleikur á HM árið 1954.

PSG sagt vilja semja við Buffon til fjögurra ára

Er Gianluigi Buffon ákvað að hætta hjá Juventus á dögunum tók hann fram að ekki væri víst að hann væri hættur í fótbolta. Hann stæði nefnilega frammi fyrir spennandi tækifærum.

Man. Utd á eftir Fred

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur.

Bale: Átti aldrei von á þessu

Walesverjinn Gareth Bale var bjartsýnn á að vinna bikara er hann gekk í raðir Real Madrid en velgengni liðsins í Meistaradeildinni hefur komið honum á óvart.

Brynjar Þór: Allt opið hjá mér

Hávær orðrómur hefur verið uppi um að fyrirliði KR, Brynjar Þór Björnsson, ætli sér að söðla um í sumar og ganga í raðir Tindastóls.

Sjá meira