Fréttamaður

Hulda Hólmkelsdóttir

Hulda er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Madsen unir lífstíðardómi

Madsen var fyrr á þessu ári dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana á síðasta ári.

Innkalla sólþurrkuð gojiber vegna málmagna

Heilsa ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað af markaði sólþurrkuð lífræn gojiber vegna þess að varan getur innihaldið málmagnir.

Starfsleyfi laxeldisfyrirtækja felld úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi starfsleyfi laxeldisfyrirtækjanna Arctic Sea Farm og Fjarðarlax fyrir samtals 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum á Patreksfirði og Tálknafirði.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.