Fréttamaður

Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Sunna Kristín er staðgengill aðstoðarritstjóra á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leita til Evrópusamtaka fatlaðs fólks vegna máls Sunnu Elviru

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), segir að félagið muni leita til European Disability Forum, Evrópusamtaka fatlaðs fólks, vegna máls Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem nú liggur alvarlega slösuð á spítala í Málaga eftir að hafa fallið milli hæða á heimili sínu í janúar.

19 ára gamall dæmdur í fimm ára fangelsi

Hrannar Fossberg Viðarsson, 19 ára gamall maður, var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir vopnalagabrot, hótanir, fíkniefnalagabrot og umferðarlagabrot.

Sjá meira