Fréttamaður

Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Sunna Kristín er staðgengill aðstoðarritstjóra á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum

Skattrannsóknarstjóra hefur verið hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum og þá hefur verið reynt að múta Bryndísi Kristjánsdóttur, sem gegnt hefur embætti skattrannsóknarstjóra frá árinu 2007.

Kæra meint fisktegundasvindl til lögreglu

Matvælastofnun hefur óskað eftir því að lögregla hefji rannsókn á meintu tegundasvindli með fisk til útflutnings en þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni.

Hafa ekki svarað boði á nefndarfund um sendiherrakapal

Alls óljóst er hvort að þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, muni mæta á opinn fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem boðað hefur verið til klukkan 10:30 í dag en þar á að ræða skipan í sendiherrastöður.

Mundaði ljá á förnum vegi

Um klukkan fimm í nótt handtók lögregla mann á tvítugsaldri þar sem hann mundaði ljá á förnum vegi í Breiðholtinu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.