Hörður Ægisson

Fréttamynd

Staðan er dökk

Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina.

Skoðun
Fréttamynd

Stóra myndin

Íslendingar ætla seint að bera gæfu til þess að draga réttan lærdóm af hagsögunni.

Skoðun
Fréttamynd

Allt undir

Stofnun evrópska myntbandalagsins átti að skapa aukinn stöðugleika.

Skoðun
Fréttamynd

Lokahnykkurinn

Í fyrsta sinn frá því að allt fjármálakerfið hrundi fyrir tíu árum er íslenskur banki á leið á hlutabréfamarkað.

Skoðun
Fréttamynd

Leikreglur

Endurskoðun peningastefnunnar er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda.

Skoðun
Fréttamynd

Falleinkunn

Stærstu sveitarfélög landsins hafa ekki farið varhluta af uppsveiflu í efnahagslífinu á undanförnum árum.

Skoðun
Fréttamynd

Pólitísk höft

Kaup Guðmundar í Brimi á 34 prósenta hlut í HB Granda, eina sjávarútvegsfyrirtæki landsins sem er skráð í Kauphöllina, fyrir 22 milljarða sæta tíðindum.

Skoðun
Fréttamynd

Kreddur

Rekstrarskilyrði í íslensku atvinnulífi hafa versnað til muna á síðustu árum.

Skoðun
Fréttamynd

Þess virði?

Alþjóðlega fjármálakreppan, sem skall á fyrir nærri tíu árum, hratt í kjölfarið af stað einum mestu breytingum sem gerðar hafa verið á regluverki evrópskra fjármálafyrirtækja.

Skoðun
Fréttamynd

Skrípaleikur

Aðeins Stalín hefur verið lengur við völd á síðari tímum í Rússlandi.

Skoðun
Fréttamynd

Í vörn

Seðlabankinn ætlar að sitja fast við sinn keip.

Skoðun
Fréttamynd

Blikur á lofti

Það er sama hvert er litið. Þróunin í íslensku efnahagslífi á allra síðustu árum hefur á flesta mælikvarða verið fordæmalaus.

Fastir pennar
Fréttamynd

Taka tvö

Eiga lífeyrissjóðir að kaupa í íslenskum viðskiptabanka – í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins 2008 – skömmu áður en til stendur að ráðast í útboð og skráningu?

Fastir pennar
Fréttamynd

Forgangsröðun

Mjúk lending í efnahagslífinu hefur verið undantekning fremur en regla í íslenskri hagsögu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heildarmyndin

Ríkisstjórnin hefur boðað að taka veiðigjöldin til endurskoðunar á árinu með það að markmiði að lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ekki aftur

Um eitt virðast flestir vera sammála. Snúa þurfi af þeirri braut sem einkennt hefur íslenskan vinnumarkað um áratugaskeið þar sem launþegahópar knýja á um launaleiðréttingar fyrir sinn hóp á víxl.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ár neytandans

Landslagið á smásölumarkaði tók stakkaskiptum á árinu sem er að líða. Innreið Costco til Íslands, sem og að einhverju marki koma H&M, hratt af stað tímabærri uppstokkun í verslun hérlendis þar sem fyrirtæki hafa þurft að leita allra leiða til að bregðast við gjörbreyttu samkeppnisumhverfi.

Fastir pennar
Sjá meira