Lögreglumál

Fréttamynd

Enn í haldi eftir árás á dyravörð

Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst

Innlent
Fréttamynd

Beit dyravörð og gest í miðborginni

Maður var handtekinn vegna gruns um líkamsárás á bar í miðborginni rétt eftir klukkan tvö í nótt. Maðurinn hafði meðal annars bitið gest á staðnum og beit einnig í dyravörð eða að hann hafði reynt að vísa manninum út. Karlmaðurinn var vistaður í fangageymslu enda mjög ölvaður og illviðræðuhæfur.

Innlent
Fréttamynd

Einn af tíu í gæsluvarðhaldi

Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Barði á hús í Úlfarsárdal

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af karlmanni á fimmta tímanum í nótt eftir að tilkynnt var um að hann væri að berja á hús í Úlfarsárdal.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.