Enski boltinn

Fréttamynd

Heaton íhugar að yfirgefa Burnley

Tom Heaton, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, viðurkennir að hann gæti þurft að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur þurft að sitja á bekknum í upphafi leiktíðarinnar á Englandi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Doug Ellis er látinn

Doug Ellis, fyrrverandi stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Aston Villa, er látinn, 94 ára að aldri.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.