Enski boltinn

Fréttamynd

Vandræði WBA halda áfram

Southampton er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur á vandræðaliði West Bromwich Albion, en leikmenn WBA höfðu verið mikið í umræðunni síðasta sólarhring fyrir miður gáfuleg atvik.

Enski boltinn
Fréttamynd

Rooney kominn með fótboltalið

Það er ekki bara David Beckham sem á orðið fótboltalið, nú hefur Wayne Rooney bæst í þann hóp. Rooney og kona hans Coleen eignuðust sitt fjórða barn í gær.

Enski boltinn
Sjá meira