Enski boltinn

Fréttamynd

Terry þarf ekki að mæta Chelsea þó Villa fari upp

John Terry yfirgaf Chelsea síðasta sumar eftir 19 ár hjá félaginu. Hann gekk í herbúðir Aston Villa og hafði Villa vinninginn yfir mörg úrvalsdeildarlið því hann gat ekki hugsað sér að mæta Chelsea. Nú er Villa einum leik frá því að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni að nýju.

Enski boltinn
Fréttamynd

Leeds fer í samstarf við 49ers

Enska félagið Leeds United hefur gert samstarfssamning við 49ers Enterprises, fjárfestingafélagið sem rekur NFL liðið San Francisco 49ers.

Sport
Fréttamynd

Man. Utd á eftir Fred

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Arsenal staðfesti komu Emery

Arsenal hefur nú staðfest að Unai Emery er nýr knattspyrnustjóri félagsins. Tilkynningin er ekki mjög óvænt en Emery var of bráður á sér í gærkvöld og setti inn tilkynningu á heimasíðu sína sem síðan var fjarlægð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Cazorla yfirgefur Arsenal

Santi Cazorla fær ekki framlengingu á samning sínum hjá Arsenal og þarf að yfirgefa félagið í sumar. Félagið greindi frá þessu í gærkvöld.

Enski boltinn
Fréttamynd

Scholes: Sanchez getur ekki orðið verri

Manchester United tapaði fyrir Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær og varð því að sætta sig við titlalaust tímabil. Fyrrum leikmaður United Paul Scholes var ekki sáttur við spilamennsku United og þá sérstaklega Alexis Sanchez.

Enski boltinn
Sjá meira